27.jan 2013

Fréttabréf #1 2013

only_pub

1. tbl. 18. árg. 2013

"Kjarasamningar sem undirritaðir voru í maí 2011 byggðu á ákveðnum forsendum. Það var sérstök forsendunefnd sem fór þrisvar yfir gefnar forsendur. Nú í janúar var síðasta yfirferð nefndarinnar og  komst hún að þeirri niðurstöðu að einungis forsendur um aukinn kaupmátt hafi staðist en aðrar forsendur brugðist. Með því vísaði forsendunefndin málinu til samninga- nefndar ASÍ og framkvæmdastjórnar SA til umfjöllunar og ákvarðanatöku."

eye_red

1. tbl. 18. árg. 2013

Efnisyfirlit:

Efnisyfirlit:

Bocuse d ‘Or 2013

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara 2013

Meistaranám í matvælagreinum

Vel sótt námskeið Sæmundur fróða á Akureyri

Ný vefsíða og orlofsvefur

Sjóðfélagalán

Verðlaunahátíð 2013

Af aðalfundi og skíðum