28.maí 2020

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót fyrir árið 2020 er kr. 51.000 og skal greiðast eigi síðar en 1. júní.

Lesa meira

04.apr 2020

Lokun orlofshúsa og íbúða MATVÍS vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“

Á upplýsingafundi almannavarna í gær 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi: „Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir að slíkum fyrirspurnum hafi öllum verið svarað játandi.“ Vegna þessa hefur stjórn MATVÍS ákveðið að  loka og afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 6 apríl  til  …

Lesa meira

02.apr 2020

FRESTUN AÐALFUNDAR

Vegna óvissuástands og samkomubanns, sér stjórn MATVÍS sér ekki annað fært en að fresta aðalfundi MATVÍS um óákveðin tíma. Þegar leyfi gefst og óvissuástandi lýkur, verður boðaða til nýs aðalfundar með hefðbundnum hætti.

Lesa meira

01.apr 2020

Félagsaðild og atvinnuleysisbætur

Félagsmenn sem fara í skert starfshlutfall athugið! Félagsmenn sem skv. tímabundnu samkomulagi við atvinnurekenda, vegna Covid 19, þurfa að hafa eftirfarandi í huga. Ætli viðkomandi að viðhalda fullum réttindum í stéttarfélaginu verður sá sami að að merkja við, eða taka fram, þegar sótt er um atvinnuleysisbætur að hann ætli að greiða félagsgjald af bótunum. Það …

Lesa meira

23.mar 2020

Hlutabætur

Hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli Helstu efnisatrið laganna og túlkun þeirraMarkmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að það komi til uppsagna. Viðhald ráðningarsambandsins er verðmætt fyrir launafólk og fyrirtæki. Mikilvægt er að verja launafólk vegna tímabundins samdráttar í atvinnulífinu þannig að einstaklingar verði fyrir sem minnstum skaða, …

Lesa meira

23.mar 2020

Móttakan er lokuð, notum símann eða tölvupóst

Á meðan Covid – 19 faraldurinn gengur yfir og samkomubann er í gildi, verður skrifstofum í Húsi Fagfélaganna að Störhðfða 31 lokað. Við beinum því góðfúslega til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti. Hægt er að ná í starfsfólk á skrifstofu MATVÍSí síma:  540 0100 eða í tölvupósti í netfanginu: matvis@matvis.is    …

Lesa meira

17.mar 2020

ASÍ-aðgerðir

Aðgerðir vegna samdráttar á vinnumarkaði   Mikil óvissa ríkir nú á íslenskum vinnumarkaði eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri vegna kórónuveirunnar. Nú þegar hefur orðið mikill samdráttur í ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum og stöðugt berast upplýsingar um aðgerðir erlendis frá sem leiða til frekari samdráttar. Hér er um fordæmalausar og tímabundnar aðstæður á vinnumarkaði …

Lesa meira

13.mar 2020

Aðalfundur

Aðalfundur MATVÍS ( matvæla-og veitingafélags Íslands ) verður haldinn í 2F Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31. Miðvikudaginn 15. Apríl n.k kl. 16.00.  Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál.

Lesa meira

11.mar 2020

VEGNA COVID-19 – HVETJUM TIL RAFRÆNNA SAMSKIPTA

Í ljósi ráðlegginga sóttvarnarlæknis vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar, viljum við hvetja félagsmenn okkar til að nýta sér síma 540 0100, tölvupóst: matvis@matvis.is og heimasíðu félagsins fremur en að mæta á skrifstofu félagsins.   Hægt er að sækja nánast alla þjónustu skrifstofuskrifstofunnar í gegnum síma og tölvupóst.   Allar umsóknir um styrki er hægt að senda …

Lesa meira

10.mar 2020

Orlofshús í sumar

Opnað verður fyrir leigu á orlofshúsum/íbúðum sem ekki leigðust við fyrstu úthlutun, miðvikudaginn 18. mars n.k. kl. 08.00 Fyrstur kemur fyrstur fær.

Lesa meira

Fleiri greinar