Kaupskip

Matreiðslumenn á sjó

Dæmi um útreikning fastra mánaðarlauna bryta/matsveina í innanlandssiglingum.
Forsendur: Orlof, 24 dagar, 10,17%. Vinnuskylda 224 dagar á ári.

 

Skýring Fjöldi Eining Samtals
1. Mánaðarlaun 248.340
2. Frídagar Frídagar í mánuði 9,7 11.394 111.163
3. Umsjónartilit 1 1.995 1.937
4. Olíuálegg 10% 11.116
5. Stórhátíðarálag 0,6 stórh.í mán 2.269
6. Persónul.samningur T.d. X tímar á X 52.000
7. Orlof 10.17% 43.408
8: Fæðispeningar 2. dagar í mánuði 2 564 1.128
Laun pr. sigldan mánuð 471361
Laun pr.dag í sigldum mán (1/30) 15.712
Árslaun m.v.221 daga á ári 3.535.209
Fæðispeningar orlofi í 27 daga 17.131
Heildar árslaun 3.552.340
Jafnaðarlaun í 12 mánuði 296.028
Orlofsréttur A) full sigling B) breytileg sigling
10,17% 224 dagar ( 7.5 mán) 186 dagar
11,59% 221 dagur (7,4 mán) 183 dagar
13.04% 218 dagar (7,3 mán) 180 dagar