Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

Listi uppstillingarnefndar fyrir aðalfund 2018

Hér má sjá lista uppstyllingarnefndar til stjórnar og trúnaðarráðs fyrir aðalfund MATVÍS 2018.

Nýsveinahátíð 2018

Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur hélt nýsveinahátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 3. febrúar s.l.
Úr matvælageiranum fengu eftirfarandi viðurkenningar.  

Nánar...

Nú klárar þú sveinsprófið!

Ertu 23 ára eða eldri og með þriggja ára starfsreynslu í iðngrein?

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning tilað ljúka því. Þessi leið hefur skilað góðum árangri þar sem margir þátttakendur raunfærnimatsins hafa haldið áfram námi og lokiðsveinsprófi að loknu matinu.

Nánar...

Opið fyrir Orlofshús um páska 2018

Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús um Páska 15. febrúar til 8. mars.
Leigutímabilið er 28/3 - 4/4.