21.mar 2019

Vegna yfirvofandi verkfalla

Við beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll.  Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til.  Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins  sem boðar til verkfalls.  Gætum þess að ganga  ekki í störf verkfallsmanna. VIRÐUM VERKFÖLL.

Lesa meira

19.mar 2019

Iðnaðarmenn slíta viðræðum

Í morgun var fundur hjá Ríkissáttasemjara þar sem samflot iðnaðarmanna fundaði með Samtökum atvinnulífsins. Var þetta 8 fundur undir stjórn Ríkissáttasemjara en þar áður hafði samflot iðnaðarmanna átt yfir 30 fundi með viðsemjendum frá því að kröfugerð var lögð fram í lok nóvember. Það er ljóst að viðræðuslitin eru mikil vonbrigði en nauðsynleg til þess …

Lesa meira

18.mar 2019

Staða kjaraviðræðna

Samflot iðnaðarmanna vísaði kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara 25. febrúar og var fyrsti fundur hjá Ríkissáttasemjara haldinn þann 28. febrúar síðastliðinn. Nú eru tæpar tvær vikur frá því formlegur fundur var haldinn en tímabilið var notað til vinnufunda undir stjórn sáttasemjara en samkvæmt lögum ber Ríkissáttasemjara að boða til formlegra funda að minnsta kosti á tveggja …

Lesa meira

13.mar 2019

Opnar fyrir leigu á orlofshúsum/íbúðum í sumar.

21. mars n.k. kl. 09.00 verður opnað fyrir útleigu á þeim orlofshúsum/íbúðum sem ekki leigðust í úthlutun, sumarið 2019. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Lesa meira

13.mar 2019

NÝTT SÍMKERFI HJÁ MATVÍS

  Nýtt símkerfi hefur verið tekið í notkun í húsakynnum MATVÍS á Stórhöfða 31. Eftirleiðis verður öllum símtölum svarað í móttöku og þaðan send til einstakara aðila. Þá höfum við líka fengið nýtt símanúmar, sem er 540-0100

Lesa meira

25.feb 2019

Kjaradeilu iðnaðarmanna vísað til Ríkissáttasemjara

Í dag fundaði samninganefnd iðnaðarmanna með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins vegna endurnýjun kjarasamninga félaganna. Á fundinum var farið yfir stöðu mála, næstu skref í viðræðunum og hvernig mögulegt væri að ýta málum áfram af meiri krafti. Í kjölfar umræðna á fundinum ákváðu iðnaðarmenn í kjölfar fundarins að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara í dag og á morgun. …

Lesa meira

21.feb 2019

Staða viðræðna MATVÍS við samtök atvinnulífsins.

  MATVÍS er hluti af samfloti Iðnaðarmanna í kjaraviðræðum við Samtök Atvinnulífsins (SA). Fjöldi funda hafa verið haldnir til að vinna að gerð nýs kjarasamnings. Ótímabært er að segja til um það hvenær kjarasamningar muni nást en viðræðurnar hafa tekið lengri tíma en samninganefnd okkar telur æskilegt.    Það er ljóst að miklar væntingar voru …

Lesa meira

20.feb 2019

Orlofshús / íbúð í sumar

Síðasti dagur umsóknar um orlofshús/íbúð í sumar er 28 febrúar n.k. Úthlutað verður þann 1. mars eftir punktakerfi.

Lesa meira

14.feb 2019

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir fulltrúum til að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2019-2021. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að senda inn umsókn í formi útfyllts framboðseyðublaðs og senda það á netfangið valnefnd@birta.is fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 28. …

Lesa meira

13.feb 2019

Skrifstofa MATVÍS lokar tímabundið vegna framkvæmda – opnar 20. febrúar

Skrifstofa MATVÍS verður lokuð föstudaginn 15., mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. febrúar. Lokunin er vegna breytinga sem standa yfir á húsnæði félagsins á Stórhöfða 31. Skrifstofan opnar miðvikudaginn 20. febrúar á sama stað en á 3. hæð. Hægt er að koma gögnum til félagsins í póstkassa á Stórhöfða 31 og einnig að senda tölvupóst á …

Lesa meira

Fleiri greinar