15.okt 2018

Afhending sveinsbréfa.

Afhending sveinsbréfa fyrir þá sem tóku próf í maí s.l. fer fram á Gullteig Grand Hótel  miðvikudaginn 17. október n.k. og hefst kl. 14.00

Lesa meira

08.okt 2018

Launakönnun MATVÍS

Núna stendur MATVÍS í samvinnu við Gallup fyrir kjarakönnun meðal félagsmanna sinna og gríðalega mikilvægt er að við leggum öll okkar lóð á vogarskálarnar til að könnunin verði marktæk. Það ber að hafa í huga að þessi könnun mun á engan hátt vera rekjanlega til einstakra félagsmanna og er hún hugsuð til að hægt sé …

Lesa meira

01.okt 2018

Ásbjörn hlaut silfurverðlaun á EuroSkills í Búdapest

Ásbjörn Eðvaldsson hlaut silfurverðlaun á EuroSkills í Búdapest, hann keppti í rafeindavirkjun og hlaut 710 stig sem er framúrskarandi árangur, 6 keppendur tóku þátt í greininni. Átta keppendur frá Íslandi tóku þátt í EuroSkills, sem fór fram dagana 26.-28. september og allir sem einn stóðu sig mjög vel. Íslenski hópurinn fékk þrjár viðurkenningar fyrir framúrskarandi …

Lesa meira

25.sep 2018

Átta ungmenni frá Íslandi keppa á EuroSkills í Búdapest

Dagana 26. – 28. september 2018 fara átta keppendur frá Íslandi til Búdapest í Ungverjalandi til að keppa á EuroSkills – evrópukeppni iðn- og verkgreina. Íslensku keppendurnir eru í trésmíði, grafískri miðlun, málmsuðu, rafvirkjun, rafeindavirkjun, bakstri, framreiðslu og matreiðslu. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í vor og nú er komið að keppninni. Keppendurnir voru valdir …

Lesa meira

13.sep 2018

Ferð með eldri félagsmönnum MATVÍS

MATVÍS bauð félagsmönnum sem eru 65 ára og eldri í árlega haustferð fimmtudaginn 30. Ágúst 2018. Að þessu sinni var stefnan tekin á Vestmannaeyjar.   Pétur Sturluson og Hörður Adólfsson komu að skipulagningu þessarar ferðar með starfsmönnum félagsins. Ferðin hófst kl. 10:00 frá Stórhöfða 31 og haldið var í Landeyjarhöfn. Meðan beðið var eftir Herjólfi  …

Lesa meira

09.ágú 2018

Sumarferð eldri félaga

MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30.ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30. Rúta mun sækja mannskapinn og keyra til Landeyjahafnar, þar sem Herjólfur bíður okkar og flytur yfir til Vestmanneyja klukkan 12:45.

Lesa meira

18.júl 2018

GOLFMÓT

GOLFMÓT IÐNFÉLAGANNA fer fram laugardaginn 1. september á Akureyri á Jaðarsvelli Mæting kl. 12.00 í súpu og ræst verður út kl. 13.00. Skráning hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA steindor@gagolf.is og hægt að setja fram óskir um meðspilara hjá honum. Mótsgjald er 5.000 kr. og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum, súpa í hádeginu …

Lesa meira

16.júl 2018

MATVÍS-fréttir

Kæru félagar Búið er að koma upp „mínum síðum“ á heimasíðu MATVÍS. Hægt er að skrá sig í gegnum rafræn skilríki eða íslykill. Þar er hægt að sækja um alla styrki, orlofshús, sjá stöðu sína og hvort atvinnurekandi sé að greiða launatengt gjöld. Ég  hvet félagsmenn að kíkja þarna inn og vona að þetta muni …

Lesa meira

03.júl 2018

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem …

Lesa meira

20.jún 2018

Framreiðslumenn

Framreiðslumenn, framreiðslusvið MATVIS boðar til opins fundar fyrir alla framreiðslumenn.     Nk. mánudag 25 júní kl 16:00 á Center Hotel Miðgarði við Hlemm   Efni fundarins—   Átak í að vekja athygli á fagmennsku í veitingageiranum og veisluþjónustum.   Mætum öll Undirbúningsnefndin Viktor Ragnar Þorvaldsson formaður framreiðslusviðs, simi 860-8922 Elva Hjörleifsdóttir simi 694-2007 og Margrét …

Lesa meira

Fleiri greinar