30.apr 2018

Launabreytingar 1. maí 2018

Þann 1. maí 2018 hækka laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þetta þýðir að laun sem greidd eru út eftirá koma til með að hækka í útborgun sem framkvæmd er um mánaðarmótin maí/júní.  

Lesa meira

04.apr 2018

Opnað fyrir sumarúthlutun

Búið er að opna fyrir sumarúthlutun orlofsíbúða MATVÍS fyrir sumarið 2018. Opið verður fyrir úthlutun til 24.apríl.      

Lesa meira

14.mar 2018

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson nýr formaður MATVÍS

Niðurstöður kosninganna má sjá hér

Lesa meira

06.mar 2018

Þrír bjóða sig fram til formanns MATVÍS

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, Guðrún Elva Hjörleifsdóttir og Ágúst Már Garðarsson eru í framboði til formanns MATVÍS á aðalfundi félagsins þann 14. mars n.k.  Rafræn kostning um stjórnarkjör fer fram frá mánudeginum 12 kl. 12.00 til miðvikudagas 14 mars kl. 12.00

Lesa meira

05.mar 2018

Félagsmenn í MATVÍS

Aðalfundur félagsins verður haldin miðvikudaginn 14. mars á Stórhöfða 31, kl. 16:00 Þar sem komið er mótframboð við lista stjórnar og trúnaðarráðs hefur verið ákveðið að hafa rafræna kosningu um stjórnarkjör sem standa mun frá hádegi mánudagsins 12. mars til hádegis miðvikudags 14. mars.

Lesa meira

20.feb 2018

Aðalfundur og orlofshús

Aðalfundur MATVÍS verður haldinn 14. mars kl. 16.00.  Fundurinn verður á Stórhöfða 31. Hér má sjá allt um leigu á orlofshúsum félagsins.

Lesa meira

13.feb 2018

Bréf frá formanni

Kæru félagsmen MATVÍS Nú er að koma að aðalfundi félagsins sem verður 14. mars á Stórhöfða 31.  Þar kjósum við forustu félagsins til næstu ára. Ég var kosinn formaður Félags matreiðslumanna 1989 og svo formaður MATVÍS frá stofnun 1996. Þannig að það er komið að því að víkja og láta aðra um að standa vaktina …

Lesa meira

12.feb 2018

Auglýst eftir fulltrúum í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Kjör fulltrúa launamanna í stjórn Birtu Nánar hér

Lesa meira

08.feb 2018

Listi uppstillingarnefndar fyrir aðalfund 2018

Hér má sjá lista uppstyllingarnefndar til stjórnar og trúnaðarráðs fyrir aðalfund MATVÍS 2018.

Lesa meira

08.feb 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur MATVÍS 2018 Verður haldinn á Stórhöfað 31, 1 hæð miðvikudaginn 14. mars, kl. 16:00

Lesa meira

Fleiri greinar