Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

22. des 2011

MATVÍS styrkir Krabbameinsfélag Íslands.

Á síðasta fundi stjórnar MATVÍS var ákveðið að styrkja Krabbameinsfélag Íslands um 250.000. var þetta gert í samræmi við fyrri ákvörðun stjórnarinnar að styrkja eitt málefni á ári, með myndarlegu framlagi en sleppa þess í stað litlum og mörgum framlögum til hinna ýmsu málefna.

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT