Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

28. jún 2017

Sumarferð eldri félaga

Þá er það ferðin góða fimmtudaginn 6. Júlí n.k.
Brottför kl. 9 frá skrifstofu MATVÍS á Stórhöfða 31
Fyrsta stopp Stríðsminjasafnið í Hvalfirði.
Þá Reykholt og þar á eftir Hótel Húsafell og heimkoma milli 16 og 17.
Kostnaður pr. mann er kr. 2.000
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 580-5240 eða með tölvupósti ( þar sem þið tilkynnið hvort þið komið ein/einir eða með maka ) steini@matvis.is

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT