Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

26. feb 2016

Niðurstaða úr atkvæðagreiðslu ASÍ og aðildarfélög vegna SA

Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í dag. 
Já sögðu 9.274 eða 91,28%. Nei sögðu 832 eða 7,81%. Auðu skiluðu 97 eða 0,91%. Kjarasamningurinn var því samþykktur. 
Á kjörskrá voru 75.635. atkvæði greiddu 10.653 eða 14,08%. 
Kjörstjórn aðildarsamtaka ASÍ

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT