Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

22. jún 2015

Kjarasamningar undirritaðir

Rétt í þessu var verið að undirrita kjarasamning milli SA og MATVÍS. Það með er verkfalli sem átti að hefjast um miðnætti afstýrt.
Samningurinn verður sendur félagsmönnum og kynntur í bréfi og á fundum og kosning um hann verður rafræn.
Níels S Olgeirsson

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT