Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

1. nóv 2012

Úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins og í Íslandsmóti framreiðslu og matreiðslunema.

Um helgina fór fram keppnin um matreiðsluman ársins og úrslit í Íslandsmóti í framreiðslu og matreiðslunema.

Á vefsíðu Freistingar má sjá ítarlega umfjöllun um keppnirnar.

Matreiðslumaður ársins hér

Íslandsmót nema í framreiðslu og matreiðslu hér

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT