Skráning á póstlista

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi Matvis

22. maí 2014

Styrkur til félaga sem leigja tjaldvagna.

MATVÍS er ekki með tjaldvagna til leigu fyrir félagsmenn í sumar.  Stjórn félagsins hefur ákveðið að styrkja þá sem leigja tjaldvagna á frjálsum markaði um kr. 25.000 vegna viku leigu. 
Félagar þurfa að leggja fram reikning frá löggildum leigumiðlara. 

Deila á Facebook

PLG_ITPSOCIALBUTTONS_SUBMIT