29.nóv 2019

Niðurstaða kosningar MATVÍS og SÍS

Niðurstaða kosningar um kjarasamning milli MATVÍS og Sambands íslenskra sveitafélaga. Á kjörskrá voru 26, kosningaþáttaka var 53,8% ( 14 af 26). Niðurstaða: Já = 13 eða 92,86% Nei = 1 eða     7,14%

Lesa meira

29.nóv 2019

Desemberuppbót

Desemberuppbót vegna 2019 er kr. 92.000 Uppbótina skal greiða eigi síðar en 15. desember ár hvert.

Lesa meira

28.nóv 2019

Leiga orlofshúsa/íbúða

Mánudaginn 2. desember n.k. kl. 08.00 opnar fyrir leigu á orlofshúsum/íbúðum, fram að Páskum 2020. Hægt er að bóka á netinu og á skrifstofu félagsins í síma 540-0100

Lesa meira

20.nóv 2019

Samningur undirritaður við sveitarfélögin

MATVÍS, Samiðn og VM undirrituðu nýjan kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga sem gilda á frá 1. nóvember 2019 til 31. mars 2023. Helstu atriði samninganna eru: Hækkun launa 1. nóvember 2019 hækka laun um kr. 17.000 1. apríl 2020 hækka laun um kr. 24.000 1. janúar 2021 hækka laun um kr. 24.000 1. janúar 2022 hækka …

Lesa meira

14.nóv 2019

Skrifað undir við SÍS

Í gær (13 nóv) var skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband Íslenskra Sveitafélaga. Samningurinn verður kynntur þeim félagsmönnum sem falla undir samninginn á næstunni.

Lesa meira

04.okt 2019

Viðræður við sveitafélög

Lítil hreyfing hefur verið í viðræðunum vegna endurnýjunar kjarasamninga við ríki og sveitarfélög. Búið er að vinna margvíslega undirbúningsvinnu þannig að það ætti ekki að taka langan tíma að ljúka samningum ef þeir komast á skrið. Leggja sveitafélögin mikið uppúr því að klára stærri félögin á undan okkur iðnaðarmönnum og skýrir það hægaganginn í vðræðum.

Lesa meira

30.sep 2019

Opnað fyrir leigu á Spáni

Þriðjudaginn 1. október verður opnað fyrir leigu á sumarhúsi félagsins á Spáni. Opnað verður kl. 9,00

Lesa meira

02.sep 2019

LÝSA – rokkhátíð samtalsins

LÝSA – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6.-7. september næstkomandi. Iðnfélögin verða á staðnum með áhugaverð innlegg í umræðuna. Þetta er kjörið tækifæri til að ræða málin í skemmtilegu umhverfi. Hvetjum félagsmenn til þess að kíkja á þessa áhugaverðu samkomu. Dagskrá LÝSU má sjá með því að smella á hlekkinn hér …

Lesa meira

13.ágú 2019

Ferð eldri MATVÍS félaga.

Óvissuferð í dalina með eldri MATVÍS félögum. Þann 30. ágúst fer hópur eldri félaga hjá MATVÍS í hina árlegu óvissuferð. Lagt verður af stað kl 9:00 frá Stórhöfða 31. Skal það tekið sérstaklega fram að einungis er pláss fyrir 25 manns í þessa óvissuferð sem farin er undir öruggri farastjórn Kristins Jónssonar. Þáttökugjald er líkt …

Lesa meira

03.júl 2019

Golfmót iðnaðarmannafélaganna á Norðurlandi

Framundan er golfmót á Norðurlandi fyrir félagsmenn iðnaðarmannafélaganna, félagmenn aðildarfélaga Rafiðnaðarsambandsins eru þar á meðal að sjálfsögðu. Mótið fer fram laugardaginn 31. ágúst á Jaðarsvelli á Akureyri. Mæting á mótið er kl. 12:00. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á skrifstofa@gagolf.is og taka ber fram frá hvaða félagi viðkomandi er auk þess þarf að skrá …

Lesa meira

Fleiri greinar