04.des 2020

Tómatsósan vinsælust á pylsuna

Tómatsósan varð hlutskörpust í könnun MMR um meðlæti með pylsum í brauði. Samkvæmt könnuninni velja 91% landsmanna tómatsósu í pylsubrauðið. 85% setja steiktan leik á pylsuna en 74% pylsusinnep. Remúlaðið velja 66% landsmanna en hráan lauk 60%. Fjórðungur velur eina með öllu.   Þetta kemur fram á vef MMR. Pylsan hefur stundum verið nefnd þjóðarréttur …

Lesa meira

01.des 2020

Engar breytingar til 9. desember

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi fram til 9. desember næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Ákvörðun um þetta var kynnt nú fyrir hádegi á miðvikudag.   Vonir höfðu verið bundnar við að til stæði að rýmka sóttvarnarreglur. Jakob Einar Jakobsson, fulltrúi veitingamanna …

Lesa meira

24.nóv 2020

Desemberuppbót fyrir 15. desember

Desemberuppbót á almennum markaði, að meðtöldu orlofi, er 94.000 kr. og skal greiðast í síðasta lagi 15. desember miðað við starfshlutfall og starfstíma. Þetta kemur fram á vef Samiðnar. Vika er nú í mánaðamót en þá fá flestir launþegar uppbótina greidda út.   Samiðn, sem er samband iðnfélaga, bendir á að starfsmenn sem hafa verið …

Lesa meira

20.nóv 2020

Heimabakstur í hagnaðarskyni óheimill án leyfa

Heimabakstur í hagnaðarskyni er ólöglegur, án tilskylinna leyfa, og þeir sem selja bakstur sinn þurfa að uppfylla sömu kröfur og bakararar. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV í fyrrakvöld. Þar var fjallað um Söru Bernhardt-smákökurnar, sem njóta mikilla vinsælda fyrir jólin, og svartan markað sem myndast hefur þeirra vegna fyrir jólin.   Í frétt RÚV …

Lesa meira

19.nóv 2020

Vottun vegna lífrænna matvæla

Matvælastofnun bendir á að allir sem framleiða, vinna eða geyma vottuð lífræn matvæli, eða flytja inn lífræn matvæli frá löndum utan Evrópu, þurfi að tilkynna starfsemi sína til eftirlitsaðila og vera sjálfir með lífræna vottun.   Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar en stofnunin hefur farið þess á leit við heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga að það gangi …

Lesa meira

17.nóv 2020

Unemployed? – Bezrobotny? – Atvinnulaus?

This information website is intended to help those who have lost their jobs, who struggle, and want to improve their prospects in the job market. Poniższa strona informacyjna ma na celu pomóc osobom, które straciły pracę, a które być może borykają się z problemami i chcą poprawić swoje możliwości na rynku pracy. Á nýrri vefsíðu ASÍ eru …

Lesa meira

15.nóv 2020

Vara við hættulegum efnum í plastumbúðum

Vinnueftirlitið fjallar um það á vefsíðu sinni að á vinnustöðum sé oft að finna ýmis varasöm efni sem séu í lítilli notkun. Þar megi til dæmis nefna ætandi efni í ræstingaherbergjum, svo sem stíflueyði. Oft dagi þessi efni uppi, lítið eða ekkert notuð, jafnvel árum saman.   Eftirlitið varar við því að töluverð hætta geti …

Lesa meira

11.nóv 2020

Að hengja bakara

Íslensk stjórnvöld gerðu á árinu 2019 samning við Efnahags- og framfararstofnun Evrópu (OECD) um framkvæmd á sjálfstæðu samkeppnismati á því regluverki sem gildir á sviðum byggingarstarfsemi og ferðaþjónustu á Íslandi. Þeirri vinnu er lokið og var skýrslan kynnt á fundi á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í gær, þriðjudag.   Í skýrslunni er meðal annars lagt …

Lesa meira

10.nóv 2020

Bakarar furða sig á tillögum OECD

Landssamband bakarameistara sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna þeirrar tillögu OECD að afnema löggildingu bakrara hér á landi. Tillögur um afnám löggildingar ýmissa starfsgreina koma fram í skýrslu OECD sem fjallar um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar. Ang­el Gur­ría, fram­kvæmda­stjóri Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­inn­ar (OECD), nefndi löggildingu bakara sér­stak­lega í máli sínu á kynningu á …

Lesa meira

10.nóv 2020

OECD leggur til afnám löggildingar bakara

Afnám löggildingar fyrir bakara er á meðal þess sem Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) nefndi sérstaklega þegar hann fór yfir reglur sem þyrfti að endurskoða á Íslandi. Hann var á meðal þeirra sem tók til máls þegar ný skýrsla um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnar var kynnt. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda …

Lesa meira

Fleiri greinar