10.sep 2020

Lögfræðingur óskast

Helstu verkefni eru að veita ráðgjöf varðandi túlkun ráðningarsamninga, kjarasamninga og laga. Aðkoma að starfshópum á vegum iðnaðarmannasamfélagsins, þátttaka í kjaraviðræðum, umsagnir og málarekstur þegar svo ber undir. Gerð er krafa um að umsækjendur hafi lokið meistaraprófi í lögfræði og æskilegt er að hafa málflutningsréttindi. Þekking og reynsla af vinnumarkaðsmálum er kostur. Um er að …

Lesa meira

07.ágú 2020

Aðalfundur

Aðalfundur MATVÍS ( matvæla-og veitingafélags Íslands ) verður haldinn í 2F Húsi fagfélaganna Stórhöfða 31. Þriðjudaginn 08. September  n.k kl. 16.00.  Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál.

Lesa meira

21.júl 2020

ÁVÍSUN Á FRÁBÆRT SUMAR

Við bjóðum félagsmönnum að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Skráðu þig á orlofsvef félagsins á matvis.is og skoðaðu frábær tilboð á mörgum af betri hótelum og gistiheimilum landsins. Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum. Við niðurgreiðum gistinguna um 20% af valinni upphæð að …

Lesa meira

01.júl 2020

Sumarlokun

Skrifstofum í Húsi fagfélaganna verðu lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.  Umsóknir um styrki hjá MATVÍS, sem greiðast eiga í júlí þurfa að berast eigi síðar en 16 júlí.  Í neyðartilfellum er hægt að ná í starfsmann á veffanginu matvis@matvis.is.

Lesa meira

28.maí 2020

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót fyrir árið 2020 er kr. 51.000 og skal greiðast eigi síðar en 1. júní.

Lesa meira

04.apr 2020

Lokun orlofshúsa og íbúða MATVÍS vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“

Á upplýsingafundi almannavarna í gær 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi: „Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir að slíkum fyrirspurnum hafi öllum verið svarað játandi.“ Vegna þessa hefur stjórn MATVÍS ákveðið að  loka og afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 6 apríl  til  …

Lesa meira

02.apr 2020

FRESTUN AÐALFUNDAR

Vegna óvissuástands og samkomubanns, sér stjórn MATVÍS sér ekki annað fært en að fresta aðalfundi MATVÍS um óákveðin tíma. Þegar leyfi gefst og óvissuástandi lýkur, verður boðaða til nýs aðalfundar með hefðbundnum hætti.

Lesa meira

01.apr 2020

Félagsaðild og atvinnuleysisbætur

Félagsmenn sem fara í skert starfshlutfall athugið! Félagsmenn sem skv. tímabundnu samkomulagi við atvinnurekenda, vegna Covid 19, þurfa að hafa eftirfarandi í huga. Ætli viðkomandi að viðhalda fullum réttindum í stéttarfélaginu verður sá sami að að merkja við, eða taka fram, þegar sótt er um atvinnuleysisbætur að hann ætli að greiða félagsgjald af bótunum. Það …

Lesa meira

23.mar 2020

Hlutabætur

Hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli Helstu efnisatrið laganna og túlkun þeirraMarkmiðið er að fyrirtæki haldi starfsfólki í starfi eins og kostur er frekar en að það komi til uppsagna. Viðhald ráðningarsambandsins er verðmætt fyrir launafólk og fyrirtæki. Mikilvægt er að verja launafólk vegna tímabundins samdráttar í atvinnulífinu þannig að einstaklingar verði fyrir sem minnstum skaða, …

Lesa meira

23.mar 2020

Móttakan er lokuð, notum símann eða tölvupóst

Á meðan Covid – 19 faraldurinn gengur yfir og samkomubann er í gildi, verður skrifstofum í Húsi Fagfélaganna að Störhðfða 31 lokað. Við beinum því góðfúslega til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti. Hægt er að ná í starfsfólk á skrifstofu MATVÍSí síma:  540 0100 eða í tölvupósti í netfanginu: matvis@matvis.is    …

Lesa meira

Fleiri greinar