04.okt 2019

Viðræður við sveitafélög

Lítil hreyfing hefur verið í viðræðunum vegna endurnýjunar kjarasamninga við ríki og sveitarfélög. Búið er að vinna margvíslega undirbúningsvinnu þannig að það ætti ekki að taka langan tíma að ljúka samningum ef þeir komast á skrið. Leggja sveitafélögin mikið uppúr því að klára stærri félögin á undan okkur iðnaðarmönnum og skýrir það hægaganginn í vðræðum.

Lesa meira

30.sep 2019

Opnað fyrir leigu á Spáni

Þriðjudaginn 1. október verður opnað fyrir leigu á sumarhúsi félagsins á Spáni. Opnað verður kl. 9,00

Lesa meira

02.sep 2019

LÝSA – rokkhátíð samtalsins

LÝSA – rokkhátíð samtalsins fer fram í Hofi á Akureyri dagana 6.-7. september næstkomandi. Iðnfélögin verða á staðnum með áhugaverð innlegg í umræðuna. Þetta er kjörið tækifæri til að ræða málin í skemmtilegu umhverfi. Hvetjum félagsmenn til þess að kíkja á þessa áhugaverðu samkomu. Dagskrá LÝSU má sjá með því að smella á hlekkinn hér …

Lesa meira

13.ágú 2019

Ferð eldri MATVÍS félaga.

Óvissuferð í dalina með eldri MATVÍS félögum. Þann 30. ágúst fer hópur eldri félaga hjá MATVÍS í hina árlegu óvissuferð. Lagt verður af stað kl 9:00 frá Stórhöfða 31. Skal það tekið sérstaklega fram að einungis er pláss fyrir 25 manns í þessa óvissuferð sem farin er undir öruggri farastjórn Kristins Jónssonar. Þáttökugjald er líkt …

Lesa meira

03.júl 2019

Golfmót iðnaðarmannafélaganna á Norðurlandi

Framundan er golfmót á Norðurlandi fyrir félagsmenn iðnaðarmannafélaganna, félagmenn aðildarfélaga Rafiðnaðarsambandsins eru þar á meðal að sjálfsögðu. Mótið fer fram laugardaginn 31. ágúst á Jaðarsvelli á Akureyri. Mæting á mótið er kl. 12:00. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á skrifstofa@gagolf.is og taka ber fram frá hvaða félagi viðkomandi er auk þess þarf að skrá …

Lesa meira

27.jún 2019

Endurskoðun á viðræðuáætlun á milli MATVÍS og Sambandi íslenskra sveitafélaga

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitafélaga og MATVÍS hafa sammælst um að endurskoða viðræðuáætlun sem undirrituð var 7. febrúar 2019. Ástæðan er að áætlaður tími í þær umfangsmiklu kerfisbreytingar sem fyrirhugaðar eru, s.s. hugsanleg launaþróunartrygging og breytt fyrirkomulag vinnutíma, hafi verið vanmetinn. Þar sem langt er um liðið að gildistími síðasta kjarasamnings rann sitt skeið, eru aðilar …

Lesa meira

25.jún 2019

Sumarlokun skrifstofu MATVÍS 22.07.2019 – 02.08.2019

Skrifstofa MATVÍS verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 22.07.2019-02.08.2019. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Vegna þessa þurfa umsóknir um styrki að berast í síðasta lagi kl. 12 á hádegi, fimmtudaginn 18.07.2019. Styrkir verða greiddir út miðvikudaginn 31.07.2019.

Lesa meira

31.maí 2019

Hvað á húsið að heita ?

MATVÍS, Samiðn – Samband iðnfélaga, Félag iðn- og tæknigreina, Byggiðn – Félag byggingamanna, Rafiðnaðarsamband Íslands og GRAFÍA stéttarfélag hafa ákveðið að vinna náið saman að baráttumálum iðnaðarmanna. Því eru þessi félög að flytja í eitt hús á Stórhöfða 31. Markmiðið með því að vera saman í húsnæði er að samþætta starfsemi félaganna með bættri þjónustu til hagsbóta fyrir félagsmenn sína. Okkur …

Lesa meira

21.maí 2019

Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um kjarasamning MATVÍS-SA

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning MATVÍS-SA lauk kl. 12 á hádegi í dag. Niðurstöður liggja því fyrir og eru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 1.682, atkvæði greiddu 476 eða 28,30% Já sögðu 374 eða 78,6% Nei sögðu 68 eða 14,3% Tek ekki afstöðu 34 eða 7,1% Samningurinn telst því samþykktur

Lesa meira

16.maí 2019

GOLFMÓT

Golfmót iðnfélaganna fer fram þann 8. jjúníi 2019 á Hólmsvelli í Leiru ( Leirunni ). Ræst verður út kl. 9.00.  Skráning fer fram með rafrænum htti og hægt er að nálgast skráningarform á heimasíðum félaganna. Skráning hér

Lesa meira

Fleiri greinar