09.ágú 2018

Sumarferð eldri félaga

MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30.ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30. Rúta mun sækja mannskapinn og keyra til Landeyjahafnar, þar sem Herjólfur bíður okkar og flytur yfir til Vestmanneyja klukkan 12:45.

Lesa meira

18.júl 2018

GOLFMÓT

GOLFMÓT IÐNFÉLAGANNA fer fram laugardaginn 1. september á Akureyri á Jaðarsvelli Mæting kl. 12.00 í súpu og ræst verður út kl. 13.00. Skráning hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA steindor@gagolf.is og hægt að setja fram óskir um meðspilara hjá honum. Mótsgjald er 5.000 kr. og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum, súpa í hádeginu …

Lesa meira

16.júl 2018

MATVÍS-fréttir

Kæru félagar Búið er að koma upp „mínum síðum“ á heimasíðu MATVÍS. Hægt er að skrá sig í gegnum rafræn skilríki eða íslykill. Þar er hægt að sækja um alla styrki, orlofshús, sjá stöðu sína og hvort atvinnurekandi sé að greiða launatengt gjöld. Ég  hvet félagsmenn að kíkja þarna inn og vona að þetta muni …

Lesa meira

03.júl 2018

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem …

Lesa meira

20.jún 2018

Framreiðslumenn

Framreiðslumenn, framreiðslusvið MATVIS boðar til opins fundar fyrir alla framreiðslumenn.     Nk. mánudag 25 júní kl 16:00 á Center Hotel Miðgarði við Hlemm   Efni fundarins—   Átak í að vekja athygli á fagmennsku í veitingageiranum og veisluþjónustum.   Mætum öll Undirbúningsnefndin Viktor Ragnar Þorvaldsson formaður framreiðslusviðs, simi 860-8922 Elva Hjörleifsdóttir simi 694-2007 og Margrét …

Lesa meira

19.jún 2018

Lokað

Skrifstofa MATVÍS verður lokuð frá kl. 13.30 föstudaginn 22. júní n.k.

Lesa meira

08.jún 2018

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista

Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB s.l. 24 mánuði miðað við úthlutun. Skráningum á biðlista er almennt raðað upp í þeirri röð sem þær berast og virkjast þegar greiðsla staðfestingargjalds er frágengin. Undantekning er …

Lesa meira

16.maí 2018

BJARG ÍBÚÐAFÉLAG HEFUR OPNAÐ FYRIR SKRÁNINGU Á BIÐLISTA FYRIR LEIGUÍBÚÐIR

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Skráðu þig á www.bjargibudafelag/xxxxxxx Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott og verður þeim sem þá hafa skráð sig raðað í númeraröð með úrdrætti. Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag og hverjir eiga rétt á úthlutun …

Lesa meira

07.maí 2018

Golfmót

GOLFMÓT IÐNAÐARMANNA fer fram þann 2. júní 2018 á Hólmsvelli í Leiru (Leirunni) Ræst verður út kl. 9.00. Skráning fer fram með rafrænum hætti og hægt er að nálgast skráningarform á heimasíðum GRAFÍU, MATVÍS, Rafiðnaðarsambands Íslands, FIT, Samiðnar og Byggiðnar. Mótsgjald er 4.000 kr. og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum og matur …

Lesa meira

02.maí 2018

Sumarúthlutun á orlofshúsum

Næstkomandi mánudag 7.maí klukkan 9:00 opnar fyrir úthlutun á orlofshúsum fyrir þau tímabil sem ekki fóru út eða var skilað aftur. Reglan er að fyrstur kemur fyrstur fær í þessari úthlutun.  

Lesa meira

Fleiri greinar