24.jan 2020

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2020 til 2022. Samkvæmt samþykktum Birtu lífeyrissjóðs (gr. 5.9) hefur valnefnd m.a. þann yfirlýsta tilgang að tryggja að stjórn sjóðsins endurspegli fjölbreytni og breidd í hæfni, reynslu og þekkingu stjórnarmanna sem og að tryggja gagnsæi í málum um tilnefningu stjórnarmanna. Fulltrúaráð launamanna …

Lesa meira

08.jan 2020

Orlofshús/íbúð um páska

Opnað verður fyrir umsóknir á orlofshúsum / íbúðum um páska 19. janúar n.k. og stendur til og með 4. febrúar. Úthlutað verður 5. febrúar.

Lesa meira

27.des 2019

Hefur þú áhuga á félagsmálum?

Uppstillinganefnd leitar að áhugasömum félögum sem áhuga hafa á trúnaðarstörfum fyrir MATVÍS.

Lesa meira

20.des 2019

Gleðileg Jól

Óskum félagsmönnum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Opnunartími yfir hátíðarnar: Þorláksmessa 8:00-16:00 Aðfangadag,Jóladag,annan í jólum er LOKAÐ 27. desember 8:00-15:00 30. desember 8:00-16:00 Gamlársdagur og nýársdag LOKAÐ Svo 2.janúar fer allt í eðlilegt form 

Lesa meira

29.nóv 2019

Niðurstaða kosningar MATVÍS og SÍS

Niðurstaða kosningar um kjarasamning milli MATVÍS og Sambands íslenskra sveitafélaga. Á kjörskrá voru 26, kosningaþáttaka var 53,8% ( 14 af 26). Niðurstaða: Já = 13 eða 92,86% Nei = 1 eða     7,14%

Lesa meira

29.nóv 2019

Desemberuppbót

Desemberuppbót vegna 2019 er kr. 92.000 Uppbótina skal greiða eigi síðar en 15. desember ár hvert.

Lesa meira

28.nóv 2019

Leiga orlofshúsa/íbúða

Mánudaginn 2. desember n.k. kl. 08.00 opnar fyrir leigu á orlofshúsum/íbúðum, fram að Páskum 2020. Hægt er að bóka á netinu og á skrifstofu félagsins í síma 540-0100

Lesa meira

20.nóv 2019

Samningur undirritaður við sveitarfélögin

MATVÍS, Samiðn og VM undirrituðu nýjan kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga sem gilda á frá 1. nóvember 2019 til 31. mars 2023. Helstu atriði samninganna eru: Hækkun launa 1. nóvember 2019 hækka laun um kr. 17.000 1. apríl 2020 hækka laun um kr. 24.000 1. janúar 2021 hækka laun um kr. 24.000 1. janúar 2022 hækka …

Lesa meira

14.nóv 2019

Skrifað undir við SÍS

Í gær (13 nóv) var skrifað undir nýjan kjarasamning við Samband Íslenskra Sveitafélaga. Samningurinn verður kynntur þeim félagsmönnum sem falla undir samninginn á næstunni.

Lesa meira

04.okt 2019

Viðræður við sveitafélög

Lítil hreyfing hefur verið í viðræðunum vegna endurnýjunar kjarasamninga við ríki og sveitarfélög. Búið er að vinna margvíslega undirbúningsvinnu þannig að það ætti ekki að taka langan tíma að ljúka samningum ef þeir komast á skrið. Leggja sveitafélögin mikið uppúr því að klára stærri félögin á undan okkur iðnaðarmönnum og skýrir það hægaganginn í vðræðum.

Lesa meira

Fleiri greinar